Nú síðastliðin laugardag giftu sig góðvinir Keðjunnar þau Birgir og Ágústa. Þar sem þau eru búsett í Bandaríkjunum um þessar mundir, munu þau taka nafn hans og verða hér eftir herra og frú Chewbacca. Af þessu tilefni langar mig að óska þeim hjónum innilega til hamingju.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home