mánudagur, ágúst 07, 2006

Alltaf sama bullið í sumum

Það var nú bara ekki rassgat að því að vera staddur á Ásbyri um helgina. Þeir sem segja náttúrufegurðina vera ömurlega eru bara sjálfir ömurlegir. Jú jú, sumir gætur líka sagt að dettifoss sé bara ,,vængefið glataður", en ,,kommon" og ,,get real" aðeins í smá stund. það verður nú bara að segjast að þetta er drulluflott........ Jísús kræst maður.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

"Ég er sammála því að ef maður er alltaf að segja eitthvað - þá er maður það bara sjálfur!"

3:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home