Enginn Viðar í þjóðskrá
Ég fór á vef Hagstofunnar um daginn. Mér til nokkurrar furðu er enginn í þjóðskrá sem ber nafnið Viðar.
Eftir að þessi sannindi voru ljós er ekki laust við að ákveðin tilvistarkreppa hafi sótt að mér. Fyrir vikið fór ég að velta því fyrir mér hver ég væri í raun og veru. Ég leigði myndina Who am I með Jackie Chan en fékk engin svör. Því næst hlustaði ég á lagið Whats this life for með Creed, en mér til nokurrar armæðu, enn engin svör.
Í öllum þessum heimspeikilegu vangaveltum sem á eftir fylgdu fór ég að spá í því hvort ég væri virkilega hvítur, gagnkynhneigður, karlmaður. Eftir smá umhugsun komst ég að því að í rauninni væri ég það ekki. Þó komst ég að niðurstöðu.... og er niðurstaðan sú að ég er....ég er....ég......er Hálfviti.
Eftir að þessi sannindi voru ljós er ekki laust við að ákveðin tilvistarkreppa hafi sótt að mér. Fyrir vikið fór ég að velta því fyrir mér hver ég væri í raun og veru. Ég leigði myndina Who am I með Jackie Chan en fékk engin svör. Því næst hlustaði ég á lagið Whats this life for með Creed, en mér til nokurrar armæðu, enn engin svör.
Í öllum þessum heimspeikilegu vangaveltum sem á eftir fylgdu fór ég að spá í því hvort ég væri virkilega hvítur, gagnkynhneigður, karlmaður. Eftir smá umhugsun komst ég að því að í rauninni væri ég það ekki. Þó komst ég að niðurstöðu.... og er niðurstaðan sú að ég er....ég er....ég......er Hálfviti.
5 Comments:
http://www.youtube.com/watch?v=M3ABbTWrskM
Var nokkuð vissum að þú myndir fíla þetta:
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=182501
Kv.Bjarni
Ricky Gervais er fyndnari en þeir sem eru það ekki. Það þykir mér og sumum öðrum sem ég þekki. Síðan er líka til fólk sem fílar hann ekki neitt. Ég man reyndar ekki eftir neinum sérstökum eins og er.
Nýtt tímabil:
http://solskinsfiflid.blogspot.com/
Kv.Bjarni Þór
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=183289
Skrifa ummæli
<< Home