sunnudagur, ágúst 13, 2006

Hýrt stolt

Í gay pride göngunni í gær voru samankomnar ljótar samkynhneigðar stelpur og sætir samkynhneigðir strákar, auk óbreyttra gagnkynhneigðra borgara af öllum stærðum og gerðum. Tilefnið var að fagna frelsi og jafnrétti samkynhneigðra. Það er gott mál því ávalt ber að fagna mannréttindum.

Um kvöldið var svo þvílík stemning á Nasa þar sem Oddur og Ívar fóru hamförum á dansgólfinu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fari þessi ljósmyndari norður og niður. Það átti enginn að komast að þessu...

4:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahahahaha. Djöfull var ég í góðri stemmningu þetta kvöldið!!

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home