mánudagur, október 16, 2006

Böl er dvöl í fótbolta á möl

Einu sinni teiknaði ég mynd af Bart Simpson þar sem hann var að segja ,,halló Laxi" (já með xi). Með hverju árinu sem líður,verð ég sannfærðarðari um að það sé það svalasta sem ég mun áorka í mínu lífi.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég man eftir þeirri mynd. Hún var geðveikt svöl.

3:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið rétt. Raunar man ég eftir mörgu svölu á þessum tíma. Sammi bjó t.d. til mynd sem á voru svona 25 manns sem allir voru við það að deyja. t.d. að detta í eld eða ofan á hnífa eða skot á leiðinni í þá......fatta reyndar núna að það var jafn sjúkt og það var svalt.

9:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég lagði alltaf mesta áherslu á að pappamappan...já pappamappan væri fínpússuð og svöl. Frægasta teikningin mín er svo sennilega af vinstir Reebook skónum mínum sem ég stillti upp á borð og teiknaði hárrétt eftir. Það er reyndar dálítið leiðinlegt að það skuli vera mín grunnskólamynd í minningunni.

12:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sem sagt Oddur Sturluson, Leirárgötu 11 107 Rvk.

12:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home