laugardagur, desember 02, 2006

Free to choose

Verð að vekja athygli á heimildaþáttunum Free to choose. Þar fjallar Milton Friedman um frjálshyggjulasnir í hinu daglega lífi. Jafnvel þó þættirnir séu frá 9.áratugnum eru þeir enn skemmtilegir og fræðandi.

Verð jafnframt að benda áhugasömum á rökræðurnar í lok þáttanna, þær eru magnaðar og skemmtilegt hvernig Friedman er alltaf með svör á reiðum höndum.

2 Comments:

Blogger Sólskinsfífl nútímans said...

Ég hélt að kenningarnar væru eins og hann... dauðar:)
nei, ég er að grínast - ég hef þó meiri áhuga á einhverju skemmtilegu í skammdeginu, tja eins og annarri hlaupasögu!

8:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Fengum frí um helgina og því engin hlaupasaga í vændum. Fór samt í Kringluna í dag og sá Lalla þjálfara fjórum sinnum á svona korteri og talaði við hann þrisvar, þetta var farið að vera vandræðalegt...

8:43 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home