miðvikudagur, janúar 31, 2007

8. besta handboltaþjóð í heimi

Eftir tap í leik á móti Spánverjum á morgun, er ljóst að 5 töp í 8 leikjum munu skila Íslendingum í 8. sæti á Hm í handbolta.

Ef maður horfir blákalt á hlutina mætti halda því fram að það sé misskilningur að Íslendingar geti verið stoltir af strákunum sínum.

Kannski þeir ættu frekar að vera stoltir af keppnisfyrirkomulagi mótsins.

Maður spyr sig....en þó ekki.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ef þú telur leikinn á móti Áströlum með þá eru það 5 töp í 9 leikjum. Já, árangurinn er ekki eins glæstur og flestir vilja meina.

8:56 f.h.  
Blogger Sólskinsfífl nútímans said...

Ætlaði einmitt að blogga um þetta eftir tapleikinn á morgunn.

9:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég hata kámið í fjölmiðlum um stolt og þetta. Haltu kjafti í staðinn fyrir að segja orðið stolt. Glaðst er strax skárra orð. Ég get frekar glaðst yfir gengi liðsins en verið stoltur af þeim. Ég þekki þrátt fyrir allt þessa gaura ekki neitt og þeir eru ekkert að þessu fyrir mig.

5:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home