miðvikudagur, janúar 17, 2007

BA-verkefni

Í gær kom út ritverk eftir Viðar Guðjónsson Stúdent, verðandi Bakkalárus.

Verkið heitir: Er tóbaksreykur í vinnuumhverfi starfsfólks á veitinga og skemmtistöðum til marks um ytri áhrif á markaði?

Hægt er að nálgast eintak með stafsetningavillu á forsíðu fyrir 1500 krónur.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hvað með að taka pókerleik upp á það!

6:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað leggur þú undir?

8:47 e.h.  
Blogger Sólskinsfífl nútímans said...

Til hamingju!
Ég legg einn Winston pakka fram sem verð fyrir ritgerðina.

1:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

lights eða venjulegan?

1:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég legg undir......!!... "Winston pakka... Já!- Bara líka Winston pakka. Bara venjulegan."

2:51 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home