mánudagur, janúar 08, 2007

Ég valinn maður ársins hjá Time Magazine...

Það eru nú ekki allir sem geta státað af því. Þó vissulega geti það allir nema konur.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta hlýtur að vera "Maður ársins-,so far," þar sem ekki er liðin nema rúm vika frá upphafi árs.

12:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar Viðar er annars vegar þá á enginn annar séns. Varstu ekki líka valinn maður ársins hjá National Geographic?

10:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei það voru Böddi og Simbi hárgreiðsluspekúlantar hjá Jói og félagar.

12:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég var nú að vísu að vitna í það að Time Magazine valdi ,,þig" og átti þá við alla bloggara, eða alla sem eru að gera eitthvað í einkaframtaki eða eitthvað slíkt, sem mann ársins.

2:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú er nú meira nördið

12:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Trúi ekki að ég hafi gleymt t í ert. Greinilegt hver er nörd þar á bænum

12:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sjá hve sætan, sælan strák
pabbinn ætlar að ná.
Tekur tittinn, tyllir á kné
Pabbahnoðra með tár.

1:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

nöllar ! hvaða skýringu hefuru á því að konur geti ekki verið menn ársins ? eða velur Time M. líka konur ársins ? (litli femminn þinn)

12:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þeir hjá Tíma tímariti völdu að vísu person of the year, en hér á landi var það þýtt sem maður ársins og fannst mér þörf á að benda á það, enda mikill femmi...

4:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

meinarðu hommi

8:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home