,,Ef maður gæti nú svarað því"
Í Morgunblaðinu í gær birtist grein sem segir frá því hvernig þremur ,,reyndum" fjallamönnum var bjargað eftir tólf tíma veru í snjóskafli. Þvert á ráðleggingar veðurstofunnar lögðu þeir upp í fjallaferð og að sjálfsögðu lentu þeir í vonsku veðri sem ,,skall snögglega á".
Aðspurðir hvers vegna þeir höfðu lagt upp í þessa ferð þrátt fyrir ráðleggingar um annað, sagði einn þremenninganna, Stefán Jónsson þetta: ,,Ef maður gæti nú svarað því"......
Já sjálfur Hómer Simpson hefði ekki getað komist betur að orði.
Aðspurðir hvers vegna þeir höfðu lagt upp í þessa ferð þrátt fyrir ráðleggingar um annað, sagði einn þremenninganna, Stefán Jónsson þetta: ,,Ef maður gæti nú svarað því"......
Já sjálfur Hómer Simpson hefði ekki getað komist betur að orði.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home