þriðjudagur, mars 06, 2007

Mogginn

Gerðist áskrifandi að Mogganum nú í vikunni og er ég ekki frá því að það sé ein besta ákvörðun mín síðan ég ákvað að taka rauðu pilluna framyfir þá bláu.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú átt ekkert efni á enska boltanum og mogganum. Ég hefði líka frekar fengið mér Sýn!

10:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert Sýn.

12:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home