miðvikudagur, október 22, 2008

Yfirlýsing - ég tek á mig ábyrgðina


Yfirlýsing frá ritstjóra kedjufiflid.blogspot.com

Í ljósi þess að að enginn vill taka ábyrgð á hruni bankakerfisins hef ég, Viðar Guðjónsson, ákveðið að stíga fram og taka þetta á mig. Stjórnmálamenn og aðrir eru því stikkfrí í allri umræðu sem kann að bera á góma um ábyrgð á kreppuástandi.

Virðingafyllst, Viðar Guðjónsson.


1 Comments:

Blogger Sólskinsfífl nútímans said...

:)
Þannig að þú tekur þetta lán frá IMF, Rússum, Norðmönnum (og öllum hinum) persónulega á þig?

2:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home