þriðjudagur, desember 16, 2008

Lífið er saltfiskur


Keðjan starfar nú hjá bókaforlaginu Bjarti. Starfið felst í því að viðhalda framboði bóka frá forlaginu í verslunum Bónus. Sex verlslanir eru á minni ábyrgð og þar af er ein aðal, í Smáratorgi. Ég hjálpa fólki að kaupa "réttu" bækurnar og er ég orðinn sérfræðingur í því að áætla hvað fólk les eftir því hvaða aldurhópi það tilheyrir.

Dæmi:
Karlmaður 45 ára - Myrká e. Arnald I
Kona 45 ára - Auðnin .e Yrsu Sig.

Þetta er ekki flókið.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hehehe

It reminds me of my job before I became a professional handball player at Celje Pivovarna Lasko. I was practising handball during the day in Slovenia, but at night I was a Streetfighter in an underground fighting venue. It was hard, but also very exciting. I fought 45 year old men and 40 year old women equally and had a fair record. You know, win some loose some. I never lost to the women, that was very unfair and I almost killed one but in the end three years later she recovered.

But I totally understand what you are saying with your mouth my friend.

12:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home